Framúrskarandi fyrirtæki árið 201815. nóvember 2018

Ísól hlaut á dögunum viðurkenningu frá Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki 2018

ásamt viðurkenningu frá Viðskiptablaðinu og Keldunni sem Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2018

2,2% fyrirtækja á Íslandi uppfylla skilyrði Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki

2% fyrirtækja á Íslandi uppfylla skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar sem Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri á árinu 2018

Við erum þakklát fyrir viðurkenningarnar og þökkum viðskiptavinum okkar og starfsfólki fyrir árangurinn.