Ný batterís fjölsög frá Festool væntanleg í maí24. mars 2019

Festool fjölsögin Vecturo er væntanleg í batterísútgáfu í maí, einnig er nýtt starlock kerfi fyrir blöðin sem gerir skipti á sagarblöðum auðveldari. Einnig eru nýjungar í aukahlutunum sem hægt er að fá fyrir sögina eins og ryksugutengi sem fer á sögina til þess að viðhalda hreinu vinnuumhverfi.