Um okkur


Ísól er fjölskyldufyrirtæki sem hefur þjónustað iðnað á Íslandi frá árinu 1959, meginstarfsemi fyrirtækisins er heildsala á verkfærum, festingum og efnavöru á fyrirtækjamarkaði.  Fyrirtækið hefur haft það að stefnu frá upphafi að flytja inn og selja eingöngu verkfæri í hæsta gæðaflokki ásamt því að bjóða uppá umfangsmikið úrval festinga á sanngjörnu verði. Ísól býður uppá vörur frá sumum af virtustu framleiðendum í heimi á sínum sviðum líkt og Festool, Facom, SPIT, Mitutoyo, Gesipa, SPAX tréskrúfur, DL-Chemicals, Dormer og fl.    • Ísól ehf
  • KT: 6601697689
  • Bankaupplýsingar:
  • Banki: 525  Höfuðbók: 26  Reikningsnr: 110

Hér erum við