Parabond 600 Límkítti Sanitair (Mygluvörn) Hvítt 290 mlDL Chemicals

Vörulýsing

Parabond 600 Sanitair er MS polymer límkítti með mygluvörn

Gefur mikinn styrk um leið og efni eru límd saman

Hefur mjög mikla viðloðun við flest öll byggingarefni

Má nota á náttúrustein, litar ekki frá sér

Efnið hefur viðbætta mygluvörn sem vinnur á móti myglu og gerir efnið þar af leiðandi mjög hentugt til notkunar í 

baðherbergjum, eldhúsum, sturtuklefum, köldum geymslum og öðrum votrýmum

Límist á blauta fleti jafnt sem þurra  

Notkun á grunn (primer) er oftast óþörf

Hefur mikið veðrunar- og hitaþol (-40°C til +90°C) og er yfirmálanlegt

Stenst allar kröfur sem lím fyrir inni- og utanhúsklæðningar þar sem ekki eru notaðar aðrar festingar

IKI-vottun (ISO 9001) fyrir notkun á heilbrigðisstofnunum

LEED umhverfisvottun frá Eurofins