Parafoam 2K Hraðþornandi Festifrauð 400mlDL Chemicals

Vörulýsing

Parafoam 2K er tveggja-þátta hraðþornandi polyurethane festifrauð með litla þenslu
Frauðið þennst lítið út, verður mjög þétt og er fljótt að harðna 
Góð hljóð- og varmaeinangrun
Inniheldur ekki efni sem eru skaðleg ósonlaginu
Rakaþolið og hægt að mála yfir  

Til að virkja efnið þarf að snúa plastblaði á botni brúsans í sex hringi. Hrista síðan brúsann á hvolfi 20-30 sinnum. 


Tæknilýsing

Basipolyurethane-prepolymer og catalyst
Hörðnunartími± 30 min, hægt að skera eftir 7-9 min
Hitaþol-40°C - +90°C
Þéttleiki35 kg/cm³