Parasilico Premium er mygluvarið og eiturefna frítt
silicon
Hefur mikið UV- veðrunar- og hitaþol (-50°C til +150°C)
T.d. til þéttingar í votrýmum, sundlaugum, baðherbergjum, eldhúsum, með flísum,
borðplötum, gluggum, hurðum og víðar.
Hefur mjög góða viðloðun við flest öll byggingarefni án grunns eins og t.d
ál, gler, flísar, timbur, málma, PVC plast og fleira
Hefur ekki skaðleg áhrif á PVB filmur (polyvinyl butyral) né butyl lím á tvöföldu gleri
Hefur ekki skaðleg áhrif á silfur-filmu spegla
Mjög gott til þéttingar í sundlaugum og í votrýmum þar sem er viðvarandi raki
Notast jafnt inni og úti
Þó að efni séu með mygluvörn þarf að þrífa toppfyllingar reglulega.
Rakaþétting á toppfyllingu, óhreinindi og sápuleifar orsaka og örva sveppamyndun
Basi | Polysiloxanes |
Teygjanleiki | 25% |
Harka (shore A hardnes) | 17 |
Þornun við 23°C í 50% raka | 3 mm / 24klst |